Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Rúv,takk fyrir uppbyggilega og góđa kvikmynd!!

Sjónvarpsstöđ allra landsmanna sýndi danska sjónvarpsmynd í gćrkvöldi sem fjallađi um glćpastarfsemi í Danmörku,í sem stystu máli ţá hćtti ég ađ horfa ţegar átti ađ fara ađ skera niđur lík manns,eins og í sláturhúsi vćri.

Sjónvarpsstjóri Rúv fékk nýveriđ sent bréf frá einum skattgreiđanda ţessa lands ţar sem hann gagnrýndi sjónvarpsstjórann harđlega fyrir efnisval í sjónvarpi,en hann fékk til baka svar ţar sem dylgjađ var um heilsufar gagrýnandans.

En nú er spurningin međ menningarlega hlutverk og skyldur Rúv,fellur svona viđbjóđur eins og var á dagskránni í gćrkvöldi,undir ţann liđ eđa er hćgt ađ bjóđa okkur upp á hvađ sem er,kannski vegna ţess ađ ţađ er svo ódýrt?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband