Áhlaup á olíufélögin

Íslendingar hvattir til sniðgöngu á viðskiptum.


Stofnaður hefur verið hópur á Facebook þar sem Íslendingar eru hvattir til að sniðganga olíufélögin,til skiptis,en stofnandi síðunnar og forsprakki herferðarinnar er Kristín Magdalena Ágústsdóttir en í formála á síðunni skrifar hún eftirfarandi:

Mér finnst við Íslendingar ættum að mótmæla hækkun á bensíni og olíu hjá olíufélögunum. Allir Íslendingar versla í mars bara bensín og olíu hjá einu fyrirtæki en sleppa öllum smávörum t.d. pulsur, nammi og annað.

Síðan í næsta mánuði versla allir bara hjá næsta olíufyrirtæki og sleppa allri smávöru.
Síðan er útfærslan í höndum hvers og eins eftir því sem hann getur og treystir sér í.

Ég vil byrja á Olís í mars, þá verslum við bara við Orkuna,síðan N1 í apríl og verslum eingöngu við atlantsolia_kvoldmyndAO,síðan AO í maí og verslum eingöngu við ÓB og síðan orkunni í júní verslum eingöngu við sjálfsafgreiðslu N1 og síðan er hægt að ákveða meira seinna.

Mars: hunsa Olís-ÓB versla við Orkuna.
Apríl: hunsa N1 versla við AO.
Maí: hunsa AO versla við ÓB.

Sjáum hvaða viðbrögð olíufélögin sýna.

Ég er orðin hundleið á því að olíufélögin geti féflett okkur svona án þess að við segjum orð.

En núna er mér nóg boðið vonandi taka sem flestir vel í þetta og við hjálpumst að við að mæta hart með hörðu.

Hópurinn Hætta að versla við olíufélögin á Facebook


Verum samkvæm sjálfum okkur,kjósum gegn fjárkúgun

Ef Íslendingar vilja vera sjálfstæð þjóð,þá skulum við vera samkvæm sjálfum okkur og kjósa gegn nýjasta Icesave samningi,byrjunin er að setja nafn sitt á undirskriftalistann um að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans og...

Horfin frétt um Dögg,fékk Dv.is hótun?

Tölvutæknin er þannig í dag að það er hægt að sjá og lesa fréttir á öllum vefmiðlum sem eru jafnvel nokkurra ára gamlar,það er mjög jákvætt. Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Dv.is sem fjallaði um fréttagrein á Fréttatímanum um svik Daggar Pálsdóttur við...

Ríkisrekið klækjakvendi í landsdóm?

Ég vil vekja athygli á greininni um Dögg Pálsdóttur á Dv.is og í Fréttatímanum Þar er skrifað meðal annars: Héraðsdómur Reykjavíkur og Hæstiréttur hafa úrskurðað að Dögg beri að greiða verktökunum rúmlega 31 milljón króna vegna verksins en framkvæmdir...

Nú er hlegið einhvers staðar

Þetta tölvumál er ekkert mál,hefur ekki bara einhver plantað tölvugarminum þarna til þess eins að koma af stað einhverri móðursýki og vitleysisgangi í þinginu. Svo er það nú orðið þekkt,að stundum þarf að beina athyglinni annað,þegar óþægileg mál eru í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband