Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

2014 - Lögreglumenn brjóta af sér í starfi

,, Lögreglan er sérstök stofnun ađ mörgu leyti. Hún getur safnađ upplýsingum um fólk og gerir ţađ vitaskuld. Hún getur unniđ úr ţeim upplýsingum eins og frćgt er orđiđ. Hún getur hlerađ samtöl fólks, vitaskuld međ dómsúrskurđi. Hún getur leitađ á fólki. Hún getur svipt fólk frelsi og síđast en ekki síst er hún međ einkaleyfi á beitingu ofbeldis, ofbeldis sem getur og hefur leitt af sér dauđa. Nú tala ég ekki gegn ţessum heimildum svo lengi sem til stađar séu skýr og sanngjörn og rökrétt skilyrđi, en víđa erlendis ţekkist ţađ ađ lögreglan samanstendur ţegar allt kemur til alls af fólki og fólk er brigđult."

Helgi Hrafn Gunnarsson ţingmađur Pírata.


Máliđ er í kćruferli

Ţessi grein er í vinnslu. Hérna verđa birt ýmis gögn varđandi máliđ svo sem nöfn, kennitölur, ljósmyndir, skýrslur, hljóđskrár og annađ sem tengist málinu og verđur ađgengilegt fyrir fjölmiđla sem og alla ađra.
 -------------------------------------------------

Útdráttur af Náttúran.is:
 Flestir sem voru í einhverjum hinna ţriggja mótmćlabúđa Saving Iceland sumariđ 2006 geta sagt einhverjar sögur af Arinbirni Snorrasyni lögregluţjóni. Ađ hann hafi reynt ađ aka yfir ţá, skoriđ í eigur ţeirra međ hnífi, bundiđ ţá međ rafmagnsvír međ andlitiđ í leđjunni tímunum saman eđa nćrri hálsbrotiđ ţá međ járnaklippum. “Allir minnast ţess ađ hann hafi veriđ óstöđugur og hćttulegur,” sagđi talsmađurinn.

Ţar sem ţetta atvik hefđi í raun getađ kostađ hann lífiđ, lagđi Ólafur Páll fram formlega ákćru gegn lögreglunni. Hálfu ári síđar lýsti ríkissaksóknari yfir ţví ađ hann sći enga ástćđu til ţess ađ hleypa ţessari ákćru lengra, eftir ađ hafa talađ viđ lögreglumenn sem
 viđstaddir voru. Ţrátt fyrir ađ allmörg borgaraleg vitni vćru reiđubúin ađ bera vitni gegn lögreglunni var aldrei haft samband viđ ţau til ađ gefa skýrslu. Ríkissaksóknari neitađi ađ hefja nokkra rannsókn á atviki ţví sem leitt hefđi getađ til dauđa Ólafs Páls, nema auđvitađ ađ tala viđ árásarmennina sem lögđu fram gagnákćru. Nú, tveim árum síđar, er máliđ tekiđ fyrir viđ hérađsdóm.

 Öll borgaraleg vitni segja ađ fjórhjóladrifsjeppa lögreglunnar hafi viljandi veriđ ekiđ á Ólaf Pál á hrađa sem gat haft lífshćttu í för međ sér. Ökumađurinn, Arinbjorn Snorrason, lögregluţjónn nr. 8716 og háttsettur viđ stjórn ađgerđanna viđ Kárahnjúka, reyndi einnig ađ aka yfir ađra mótmćlendur viđ mörg önnur tćkifćri ţetta sumar sem og viđ Lindur (nú undir vatni en ţar voru mótmćlabúđir Saving Iceland) og viđ mótmćlaađgerđir á byggingarsvćđi Desjarárstíflu.

 Í ađdraganda atviksins hafđi lögreglan komiđ á bílnum sem Arinbjörn ók til ţess ađ áreita mótmćlendur og ögra ţeim. Lögreglan ljósmyndađi mótmćlendur úr kyrrstćđum bílnum ţar sem ţeir voru í biđröđ fyrir utan matartjald. Lítill hópur fólks, ţeirra á međal Ólafur Páll, gekk í átt ađ lögreglubílnum. Skyndilega, og án nokkurrar viđvörunar, ók Arinbjörn snöggt og hratt í átt ađ Ólafi Páli og síđan á hann. Allir sem á horfđu undruđust ađ hann skyldi sleppa frá árásinni tiltölulega óskaddađur.
 Uppruni: Náttúran.is

Ţorsteinn V Baldvinsson H.  skrifađi um ţetta:

Starfađi sem eftirlitsmađur á Kárahnjúkum, og varđ vitni af ţví ţegar sérsveitarmenn sátu yfir myndbandsupptökum og rćddu um hver mótmćlanda vćri líklegastur til ađ missa stjórn á sér viđ ögrun, ţannig ađ ástćđa vćri til handtöku og ađgerđa, verkefni ţeirra var greinilega ţađ ađ egna mótmćlendur til ađ öđlast heimild til ađgerđa, svo komu ţeir hlćjandi og glađir ef ţeim tókst ađ espa einhvern upp, svona eineltis taktík og ögrun á veikasta hlekkinn.

Áđur en sérsveitin kom, voru lögregluţjónar frá Akureyri međ máliđ og allt gekk friđsamlega fyrir sig, ţeir höfđu fína stjórn á mótmćlendum og krakkarnir voru ađ gefast upp, ţví ţeim mćtti ekkert nema vinsemd og kurteisi, en ákveđni, viđ spiluđum meira ađ segja viđ ţau fótbolta utan vinnutíma.

Svo birtist sérsveitin og allt fór í illindi og skemmdarverk.

Eitthvađ verulega er ađ í stjórnun sérsveitarinnar, og ţó ţarna sé virkilega góđir menn inn á milli, eru skemmd epli áberandi.Missti allt traust og álit á ţessum mönnum, sem komu mér fyrir sjónir sem hrottar og ofbeldismenn, sem ţráđu átök.Vildi gjarnan sjá eldri eđa betur ţjálfađa stjórnendur hjá sérsveitinni, og miklu meiri kröfur til andlegs ástands og ţroska sérsveitarmanna, finnst ábyrgđarhluti ađ láta svona menn hafa vopn, allavega myndi ég ekki snúa bakinu ađ ţeim sem ţarna voru.
 Uppruni greinar. ak72.blog.is

-------------------------------------------------
 Hérna er hćgt ađ sjá dćmi um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum, af nógu er ađ taka, verst er ađ ţetta er ađ taka á sig svipađa mynd á Íslandi svo ţađ er best fyrir borgarana ađ vera á varđbergi og vera óhrćddir viđ ađ kćra.
Tengill á vefsíđu

Undanbrögđ og yfirhylmingar međ blessun ráđherra
Uppruni: Náttúran.is

Lykilorđ:

Lögreglumenn brjóta af sér í starfi

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu

Frelsissvipting

Lögreglulögin

Lyfjafrćđingur

Actavis

Brynleifur Birgir Björnsson

Umbođsmađur Alţingis

Brot á friđhelgi heimilis

Háar fjársektir

Fangelsisdómur

Icelandic police brutality

Lögregluofbeldi

Ríkissaksóknari

DV.is

Mbl.is

Vísir.is

Kjarninn.is

Rúv.is

Alţingi

Facebook

Alţingismenn

Arinbjörn Snorrason

Sigurđur Gunnarsson

Saving Iceland

Ólafur Páll Sigurđsson

Náttúran.is

Málefnin.com

Lögreglunúmer 8716

Lögreglunúmer 1106

 


 

 
 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband