Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Loftmengun í Hvalfirđi er ennţá viđvarandi

20130630_083835Loftmengun í Hvalfirđi er ennţá viđvarandi,samkvćmt ábendingu frá lesanda vefsins,sem sendi inn tilkynningu í morgun,ásamt mynd sem tekin var af umhverfi Járnblendisverksmiđjunnar.

Tilkynningin kom inn kl. 08.57. í morgun og er svona:

Góđan dag,

Vil koma á framfćri:

Enn er mikil mengun frá Grundartanga. Stenst ekki viđ ţađ sem sagt var á föstudag ţegar ţeir sögđu ađ mengunin ţá vćri einstakt tilfelli. Ţessi mynd er tekin nú í morgunsáriđ.

Bestu kveđjur,
Andrés.

Sjá frétt á 360.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband