Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

360.is - nýr landsbyggđarvefur

hausmyndViđ höfum nú tekiđ okkur til og sett af stađ vef,ţar sem safnađ er efni og heimildum víđs vegar ađ af landsbyggđinni og er stefnan ađ draga fram og gera mikiđ úr jákvćđum fréttum af fólki og fyrirtćkjum sem gengur vel og/eđa eru ađ hefja starfsemi,ásamt međ öđru efni.  Á vefnum verđa birtar umfjallanir og myndir úr atvinnulífinu og er öllum velkomiđ ađ senda inn efni.

Sérstakur greinaflokkur er á vefnum um fyrirtćki landsins og annar flokkur međ almennum fréttum af landsbyggđinni.Heimasíđan er á slóđinni www.360.is en nafniđ vísar til ţess ađ í hringnum eru 360 gráđur,en ţađ er ţađ sem viđ munum gera,ađ líta í kringum okkur hringinn í kringum landiđ.

Ţađ er von okkar ađ vefur ţessi styđji viđ byggđir og íbúa landsins og verđi vel tekiđ.

Veriđ öll velkomin á vefinn.

Bestu kveđjur frá  www.360.is

Guđ blessi Ísland.


Ekki veitir af innspýtingu gjaldeyris inn í hagkerfiđ

Ekki veitir af innspýtingu gjaldeyris inn í hagkerfiđ,ţessi ćtti ađ geta grynnt á skuldunum,til hamingju!
mbl.is Íslendingur vann 98,7 milljónir í Víkingalottóinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband