Laugardagur, 19. maí 2012
Icesave: Ólafur Ragnar skar okkur niður úr snörunni!

Hérna til hliðar eru niðurstöður úr útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni 18 maí s.l. en þar er venjulegt fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins sem svarar spurningunni: Hvern af eftirtöldum viltu sjá sem forseta Íslands næsta kjörtímabil?
Ólafur Ragnar Grímsson er þar með 56% atkvæða.
Ég held að þetta verði raunin þegar upp verður staðið...!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook