Sunnudagur, 27. febrúar 2011
Áhlaup á olíufélögin
Íslendingar hvattir til sniđgöngu á viđskiptum.
Stofnađur hefur veriđ hópur á Facebook ţar sem Íslendingar eru hvattir til ađ sniđganga olíufélögin,til skiptis,en stofnandi síđunnar og forsprakki herferđarinnar er Kristín Magdalena Ágústsdóttir en í formála á síđunni skrifar hún eftirfarandi:
Mér finnst viđ Íslendingar ćttum ađ mótmćla hćkkun á bensíni og olíu hjá olíufélögunum. Allir Íslendingar versla í mars bara bensín og olíu hjá einu fyrirtćki en sleppa öllum smávörum t.d. pulsur, nammi og annađ.
Síđan í nćsta mánuđi versla allir bara hjá nćsta olíufyrirtćki og sleppa allri smávöru.
Síđan er útfćrslan í höndum hvers og eins eftir ţví sem hann getur og treystir sér í.
Ég vil byrja á Olís í mars, ţá verslum viđ bara viđ Orkuna,síđan N1 í apríl og verslum eingöngu viđ AO,síđan AO í maí og verslum eingöngu viđ ÓB og síđan orkunni í júní verslum eingöngu viđ sjálfsafgreiđslu N1 og síđan er hćgt ađ ákveđa meira seinna.
Mars: hunsa Olís-ÓB versla viđ Orkuna.
Apríl: hunsa N1 versla viđ AO.
Maí: hunsa AO versla viđ ÓB.
Sjáum hvađa viđbrögđ olíufélögin sýna.
Ég er orđin hundleiđ á ţví ađ olíufélögin geti féflett okkur svona án ţess ađ viđ segjum orđ.
En núna er mér nóg bođiđ vonandi taka sem flestir vel í ţetta og viđ hjálpumst ađ viđ ađ mćta hart međ hörđu.
Hópurinn Hćtta ađ versla viđ olíufélögin á Facebook
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook