Sunnudagur, 13. febrúar 2011

Ef Íslendingar vilja vera sjálfstæð þjóð,þá skulum við vera samkvæm sjálfum okkur og kjósa gegn nýjasta Icesave samningi,byrjunin er að setja nafn sitt á undirskriftalistann
um að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans og jafnframt jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, að synja því lagafrumvarpi staðfestingar,verði það samþykkt á Alþingi og að þjóðin fái að úrskurða um þetta mál.