Fimmtudagur, 20. janúar 2011
Nú er hlegið einhvers staðar

Svo er það nú orðið þekkt,að stundum þarf að beina athyglinni annað,þegar óþægileg mál eru í kastljósinu.
Hvaða hag sæju menn í því að njósna um alþingi,ekki nema að þar sé eitthvað sem ekki má sjá dagsins ljós?
Svo er annað,að ef menn hugsa þetta rökrétt,til hvers að planta einhverjum tölvugarmi inn í mitt hús til þess að njósna,þegar það er hægt frá hvaða annarri tölvu sem er í heiminum,eins og allir vita,so come on!
![]() |
Fagmaður að verki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook