Hvernig gengur að útrýma vændi á Íslandi?

102163564Það er búið að loka súlustöðunum,þar sem allt var gegnsætt og ekkert að fela,en hvað ætla kvennasamtökin að gera við vændisreksturinn á netinu og klámið í símanum og allar nuddstofurnar sem auglýsa í blöðunum á hverjum degi?

Hvað hefur áunnist í því starfi að útrýma þessum rekstri sem veltur tugum ef ekki hundruð milljónum á hverju ári,það væri hægt að komast að þessu hjá kortafyrirtækjunum,ef vilji væri fyrir hendi.

Ætli verði eitthvað fjallað um falda vændið á svona fínum ráðstefnum?

Það hentaði vel,svona út á við,að láta loka súlustöðunum,en óvíst með annars konar klám og vændisrekstur.
mbl.is Vigdís hvetur konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er þetta ekki allt í lukkunar standi þegar vændið komið undir yfirborðið?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.10.2010 kl. 20:52

2 identicon

Vændi og slíkt þrífst vegna eftirspurnar. Ekki framboðs. Líttu þér nær.

Bella (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 19:50

3 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Þreytt klysja,ég er ekki að fjalla um framboð og eftirspurn,lestu þetta aftur,en þú virðist víkja þér undan kjarna málsins af einhverjum ástæðum.

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 25.10.2010 kl. 20:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband