Farið að hitna undir Dabba og Dóra

Í frétt á Vísi.is segir Mörður Árnason að ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, virðist hafa verið æ geggjaðri eftir því sem meira kemur fram, segir Mörður Árnason þingmaður Samfylkingarinnar, sem vill að málið verði rannsakað ofan í kjölinn.

Skyldi nú vera loksins vera farið að hitna duglega undir afturendum forystumanna þeirra sem nánast báðu um að fá að styðja fjöldamorðin í Írak á sínum tíma,það skyldi þó ekki vera.

Það verður "gaman" að fylgjast með framvindu þessa máls næstu vikurnar.  
mbl.is Lögðu áherslu á að Ísland styddi hernað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég setti mynd við þessa grein mína,sem var svo fjarlægð skömmu eftir að ég setti hana inn,er þetta ritskoðun eða hvað er þetta?

Það er klausa hjá þeim hérna um að bloggið sé ekki á ábyrgð Mbl.is heldur viðkomandi bloggara,en ég má greinilega fara að passa upp á hvað ég er að gera.

Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 15:23

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já þeir hentu Greflinum út guð má vita hver verður næstur! Það er greinilega farið að hitna undir hjá mafíunni!

Sigurður Haraldsson, 25.10.2010 kl. 17:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband