Þriðjudagur, 12. október 2010
Við mótmælum hugmynd STEFS!
Hvað halda þeir að þeir séu eiginlega hjá STEF,þeir eru nýlega búnir að fá það fram að sett var sérstakt gjald á alla geisladiska sem seldir eru í landinu sem rennur til STEF,er það ekki nóg,þetta er aldeilis út í hött og mun aldrei verða samþykkt af neytendum,svo einfalt er það...
Takið undir mótmæli gegn þessu og farið inn á vefsíðuna Netfrelsi.is og skráið ykkur á undirskriftalistann þar.
Takið undir mótmæli gegn þessu og farið inn á vefsíðuna Netfrelsi.is og skráið ykkur á undirskriftalistann þar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Kristján, þetta er stór undarlegt, hvað verður næst, STEFgjald á rafmagn af því það er notað við niðurhal?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.10.2010 kl. 16:16
Já,Axel,það er einhver skortur á hugmyndum hjá þessu liði og þá er einfaldast að fara í vasann hjá skattgreiðendum,eins og virðist nú tíðkast ef það vantar fjármagn.
Svo er greinilega ennþá til staðar þessi 2007-græðgis og loddara-hugsunarháttur.
Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 16:32