Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 9. ágúst 2008
Ruglið í kringum tónleikana
Það skal tekið fram strax að Eric Clapton stóð að sjálfsögðu við sinn hlut og var tónlistin og bandið algjörlega frábært í alla staði og hljómurinn ágætur! En það verður að tala um ruglið og vitleysuna hjá "skipuleggjendum" tónleikanna. Maður hefði...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Allt er hægt ef vilji er fyrir hendi
Nú er keppst við að réttlæta drápið og finna afsakanir,ætli tilboð Novators standi ennþá?
Laugardagur, 17. maí 2008
50.000. manna tónleikar?
Það verður gaman í afmælisveislu Hafnarfjarðarbæjar,það er engin spurning um það og það eru atvinnumenn sem sjá um skipulagningu viðburða,en maður spyr sig eftir að hafa lesið viðtal við bæjarstjórnendur um hátíðina í Fréttablaðinu hvort þetta geti...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 15. maí 2008
Táknrænt fyrir borgarstjórnina
Þetta listaverk endurspeglar hvernig komið er fyrir borgarstjórninni,sem marar í hálfu kafi í vitleysunni og ruglinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Byggingastarfsemi eða glæpastarfsemi?
Í ljósi umræðunnar um gallaðar eignir að undanförnu er rétt að rifja upp grein sem ég birti hérna fyrir mörgum mánuðum síðan,en það tekur svo langan tíma fyrir fólk að vakna af þyrnirósarsvefninum og horfa á það sem er að gerast í kringum það - en hérna...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook