Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 23. maí 2009
Eigendur og eigendur
Það vill gleymast í miðju vælinu á sægreifunum,að þeim var afhentur kvótinn til eignar á sínum tíma,ekki gleyma því. Húseigendur í dag og fram að þessu þurfa að kaupa eignir sínar og borga fyrir þær með alvöru peningum sem þeir strita fyrir,en ekki með...
Mánudagur, 23. febrúar 2009
Höskuldur á að drífa sig í Sjálfstæðisflokkinn
Höskuldur Þórhallsson á aðtaka af skarið og ganga í Stjálfgræðisflokkinn og ekki að vera draga fólk á þessu,það er svo augljóst að hann er í andstöðu í eigin flokki.
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Hvað eru margir íslendingar af þessum 600?
600 störf,já OK,þetta hljómar mjög vel í eyrum fólks,en hver er sannleikurinn,hvað eru margir að vinna vegna hússins utan landssteinanna,var það ekki í fréttum þegar var verið að hefjast handa við húsið,að það voru engir Íslendingar að vinna við húsið...
Föstudagur, 30. janúar 2009
Ekkert nýtt,svindl hjá verktökum
Það er ekkert nýtt að svindlað sé á verktökum. Birti hérna gamla grein síðan í miðri uppsveiflu: Iðnaðarmenn á Íslandi standa frammi fyrir nýjum veruleika í dag,þegar fjöldi erlends vinnuafls er slíkur sem raun ber vitni.Byggingaverktakar hugsa sér gott...
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Gat hann ekki verið þar eftir
Ætli Hreiðar hafi verið að frysta eitthvað þarna suðurfrá?
Fimmtudagur, 18. desember 2008
Hvar er fasteignamatið núna?
Það heyrist ekki mikið fjallað um það hvernig fasteignamat eigna á höfuðborgarsvæðinu lítur út núna,það er nefnilega komin upp skrýtin staða með það,nú þegar fasteignaverð er óðum að falla.
Sunnudagur, 30. nóvember 2008
Þarna er fædd framtíðarstjarna í uppbyggingu Nýja Íslands!
Það er mjög mikið spunnið í þessa konu og mæli ég með að hún bjóði sig fram á nýjum lista stjórnmálaafls í komandi alþingiskosningum. Það sem hún sagði í Silfri Egils í dag,var eins og talað út úr mínu hjarta og áreiðanlega margra annarra,hvert einasta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Þú ættir nú ekki að vera með hótanir!
Ég fékk upphringingu frá þjónustustúlku Kaupþings vegna þess að ég ætlaði að fá skuldbreytingu á verðtryggðu láni mínu,eins og svo margir. Ég tjáði henni hvernig þetta blasti við mér,að eftir eitt ár þá væri greiðslan komin upp í xxx.xxx kr. á mánuði með...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook
Laugardagur, 20. september 2008
Sorglegt hvað Bónus sýnir þessum krökkum litla virðingu
Fréttin í Fréttablaðinu og Vísir.is um það þegar Árni Kristinn sem er í 10. bekk Öskjuhlíðarskóla kom með 22 innkaupakerrur til Bónus sem hann var búinn að hafa fyrir að finna og skila,er til þess fallin að gera fólk pirrað og reitt yfir því hversu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 17. september 2008
Er kallinn þá ekki búinn að fara hringinn?
Hvað höfum við nú með svona fólk að gera á alþingi,sem stekkur í burtu í fýlukasti ef á móti blæs?