Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 13. október 2010
Að gefnu tilefni - framkoma starfsfólks hjá velferðarstjórninni
Ég vil taka það skýrt fram að mjög líklega er meirihluti starfsfólks hjá hinu opinbera góðir starfskraftar og starfi sínu vaxið,en hinsvegar er alltof mikið um það að kvartað sé undan framkomu þjónusturáðgjafa hjá stofnunum sem eiga að aðstoða þá sem...
Miðvikudagur, 13. október 2010
Landeyjarhöfn - Sandeyjarhöfn
Er nú ekki kominn tími til að breyta nafninu á þessari árans sandgryfju og kalla hana réttu nafni, nefnilega Sandeyjarhöfn?
Miðvikudagur, 13. október 2010
Þolir það ekki smá hurðaskelli?
Hvað er að þessu liði,þolir það ekki smá hurðaskelli,það ætti nú að fara undirbúa sig undir alvöru áföll því þetta á bara eftir að versna,ég hélt að það veitti ekki af að hafa þessu skrifstofu opna miðað við þörfina.
Miðvikudagur, 13. október 2010
Fleiri afrit - minni hætta á tjóni
Það er ansi oft í fréttum að brotist er inn hjá fólki og einkatölvurnar eru teknar og ofter en ekki er eitthvað mjög dýrmætt í tölvunum eins og handrit eða fjölskyldumyndir. Alltaf er hægt að vera vitur eftir á,en ég held að það sé góð regla ef...
Þriðjudagur, 12. október 2010
Við mótmælum hugmynd STEFS!
Hvað halda þeir að þeir séu eiginlega hjá STEF,þeir eru nýlega búnir að fá það fram að sett var sérstakt gjald á alla geisladiska sem seldir eru í landinu sem rennur til STEF,er það ekki nóg,þetta er aldeilis út í hött og mun aldrei verða samþykkt af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 12. október 2010
1,5 mál á viku - í einu tæknivæddasta samfélagi heims?
Það kom fram á Stöð 2 í gær að illa gengur að vinna úr málum skuldara. Það virðist vera þannig að mikil pappírsvinna er lögð á skjólstæðinga þeirra stofnana ríkissins sem þeir þurfa að leita til. Ég er sjálfur búinn að sjá þetta hjá til dæmis...
Mánudagur, 11. október 2010
Góð grein um neytendabyltingu
Ég ætla að birta hérna grein eftir Agnesi Arnardóttur sem er sjálfstæður atvinnurekandi,en greinin birtist fyrst á Lúgunni á Eyjan.is. Hérna er greinin: Það sem er að gerast núna í íslensku þjóðfélagi er ekki til þess fallið að skapa hér lífvænlega...
Mánudagur, 11. október 2010
Eina vonin er að mynda breiðfylkingu
Eina von okkar kjósenda/þjóðfélagsþegna er að mynda breiðfylkingu í anda Gnarr eða sambærilega,skipuðu vel völdu fagfólki úr öllum stéttum þjóðfélagsins og yfirtaka kosningarnar og þar með völdin...ef þetta verður ekki gert,þá getum við gleymt allri...
Föstudagur, 23. júlí 2010
Kántrýdagar á Skagaströnd 13-15 ágúst - með eða án fata
Það verður mikið um nakta kúreka á Skagaströnd,en núna fer að styttast í Kántrýdagana,hljómsveitin Janus á 30 ára starfsafmæli í ár og mun leika nokkur lög í tjaldinu á kvöldvöku á Föstudagskvöldinu og svo í Kántrýbæ síðar um kvöldið,þeir munu frumflytja...
Miðvikudagur, 16. júní 2010
360.is - nýr landsbyggðarvefur
Við höfum nú tekið okkur til og sett af stað vef,þar sem safnað er efni og heimildum víðs vegar að af landsbyggðinni og er stefnan að draga fram og gera mikið úr jákvæðum fréttum af fólki og fyrirtækjum sem gengur vel og/eða eru að hefja starfsemi,ásamt...