Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Viđ búum í ríki fasistanna!

Svo vilja öfgasinnađir og veruleikafirrtir lögreglumenn fá auknar valdheimildir en fara engu ađ síđur sínu fram núna međ ofbeldi yfirgangi og brotum,undir verndarvćng saksóknara og blessun umbođsmanns Alţingis,mjög áríđandi er ađ ţegnar ţessa lands rísi upp og mótmćli slíkum áformum!

,, Lögreglan er sérstök stofnun ađ mörgu leyti. Hún getur safnađ upplýsingum um fólk og gerir ţađ vitaskuld. Hún getur unniđ úr ţeim upplýsingum eins og frćgt er orđiđ. Hún getur hlerađ samtöl fólks, vitaskuld međ dómsúrskurđi. Hún getur leitađ á fólki. Hún getur svipt fólk frelsi og síđast en ekki síst er hún međ einkaleyfi á beitingu ofbeldis, ofbeldis sem getur og hefur leitt af sér dauđa. Nú tala ég ekki gegn ţessum heimildum svo lengi sem til stađar séu skýr og sanngjörn og rökrétt skilyrđi, en víđa erlendis ţekkist ţađ ađ lögreglan samanstendur ţegar allt kemur til alls af fólki og fólk er brigđult."

Helgi Hrafn Gunnarsson ţingmađur Pírata.


mbl.is Fylgst međ honum í tćp ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband