Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Verđvitinn - samfélagslegur gagnagrunnur í rauntíma

verdvitinn_mynd
Verđvitinn er samstarfsverkefni 360.is og Smala

Verđvitinn er forrit sem er búiđ ađ vera hátt í 10 ár í vinnslu. Ţađ heldur utan um verđ á vöru og ţjónstu hér innanlands. Markmiđiđ er ađ hver og einn geti skráđ inn sitt eigiđ verđ, hvar hann keypti vöruna. Ţannig getur hann deilt eigin upplýsingum međ öđrum ásamt ţví ađ fylgjast međ verđlagi hjá öđrum.

Hćgt er ađ skođa verđ langt aftur í tímann og bera saman viđ neysluvísitölu.

Lykilatriđiđ er ađ sem flestir setji inn vörurverđiđ og sem flestir hafi virkt eftirlit. Allar skráningar eru án auđkenningar. IP-tölur eru ţó skráđar og geymdar tímabundiđ til ţess ađ dragar úr líkum á misnotkun.

Markmiđiđiđ er ađ halda utan um og skiptast á upplýsing um verđ á vöru og ţjónustu á Íslandi. Ţađ hefur sýnt sig ađ opinberar verđkannanir eru ekki endilega besti mćlikvarđinn. Besti mćlikvarđinn er auđvitađ verđiđ sem ţú borgar fyrir vöru dag frá degi. Međ Verđvitanum getur hver og einn skráđ hvađ varan kostar, vöruheiti og svo verslun. Ţannig er hćgt ađ sjá í rauntíma hvađ ţessi vara kostar hjá öđrum og hversu mikiđ hún hefur hćkkađ eđa lćkkađ í gegnum tíđina.

Nú ţegar inniheldur gagnagrunnurinn gögn allt frá árinu 2004 og á hverjum degi bćtast viđ ný verđ, nýjar vörur og ný fyrirtćki.

Međ Verđvitanum er hćgt ađ fylgjast međ hvar er hagstćđast ađ kaupa ţćr vörur sem teljast til daglegrar neyslu.

Ađferđafrćđi

Verđupplýsingum er safnađ eftir vörutegund, verslun og dagsetningu. Ţeim mun fleiri og ţeim mun oftar sem verđupplýsingar eru skráđar inn ţeim mun réttari mynd gefur Verđvitinn upplýsingar um ódýrustu og dýrustu seljendur, bćđi miđađ viđ stađsetningu og tíma. Hćgt er ađ skođa verđhćkkanir aftur í tímann og bera saman viđ neysluvísitölu Hagstofunnar.

 

Tengill beint á Verđvitann


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband