Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Penthouse í Hátúni endurbyggđ fyrir fjársvikara - lesiđ

Verktakinn Orri Blöndal hefur reynt ađ fá hćstaréttarlögmanninn og landsdómarann Dögg Pálsdóttur til ađ greiđa 31 milljónar skuld viđ Saga verktaka, fyrirtćki Orra og Sumarliđa Más Kjartanssonar. Saga verktakar stefndu Dögg vegna vanefnda á samningi sem hún gerđi viđ félagiđ í tengslum viđ vinnu í Hátúni 6. Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi Dögg til ađ greiđa 31 milljón í desember 2009 og Hćstiréttur stađfesti dóminn síđastliđiđ sumar.

Ţađ hefur komiđ fram áđur í fjölmiđlum ađ Dögg Pálsdóttir lögmađur,flokksbundinn Sjálfstćđismađur og fyrrverandi varaţingmađur Geirs Haarde,tregđast viđ ađ greiđa a.m.k. 31 milljónar króna skuld viđ Saga verktaka ţrátt fyrir ađ bćđi Hérađsdómur og síđar Hćstiréttur hafi dćmt svo um ađ hún skuli greiđa ţessa kröfu.

Ţađ nýjasta af ţessu máli er ţađ ađ hún fór til umbođsmanns skuldara og sótti um međferđ hjá honum sem var einungis til ţess fallin ađ komast í "skjól" í nokkra mánuđi á međan hún upphugsađi nćstu leiki enda býsna glúrin og ráđagóđ kona Dögg Pálsdóttir ađ ţví er virđist.

Umbođsmađur skuldara hafnađi hinsvegar umsókn Daggar um međferđ,enda ekkert skrýtiđ ţegar mađur lítur á forsögu málsins.

En Dögg Pálsdóttir lćtur sér ekki segjast,hún kćrđi ţennan úrskurđ umbođsmanns skuldara,sem er nú út af fyrir sig stórundarlegt ađ skuli vera mögulegt,svo ađ ţarna náđi hún sér í  nokkra aukamánuđi í viđbót í plottiđ.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ hún ćtlar sér ađ gera ţegar ţessi aukabiđtími hennar er liđinn og ţegar sýslumađurinn heldur áfram ţar sem frá var horfiđ međ ađ innheimta kröfuna hjá Dögg.


Dögg Pálsdóttir tekin til gjaldţrotaskipta

 Ú R S K U R Đ U R
31. október 2012

...

Mál nr. G-743/2012:
Skiptabeiđandi: Númi Orri Blöndal
(Ţórđur Heimir Sveinsson hdl.)

Skuldari: Dögg Pálsdóttir

Dómari: Jón Finnbjörnsson hérađsdómari

Ú R S K U R Đ U R

 Hérađsdóms Reykjavíkur 31. október 2012 í máli nr. G-743/2012:

 Númi Orri Blöndal

 (Ţórđur Heimir Sveinsson hdl.)

 gegn

Dögg Pálsdóttur

 

Númi Orri Blöndal, kt. 040766-3329, Klukkubergi 1, Hafnarfirđi, krafđist ţess međ bréfi, sem barst Hérađsdómi Reykjavíkur 6. júlí 2012, ađ bú Daggar Pálsdóttur, kt. 020856-6109, Laugarnesvegi 89, Reykjavík, yrđi tekiđ til gjaldţrotaskipta.

Skiptabeiđandi kveđst eiga fjárkröfu á hendur skuldaranum sem nánar er lýst í beiđni. Segir hann skuldina nema samtals 16.004.985 krónum. Gert hafi veriđ árangurslaust fjárnám hjá skuldara ţann 15. júní 2012.

Krafa skiptabeiđanda var tekin fyrir á dómţingi 19. september 2012 og var ţá sótt ţing af hálfu skuldara. Andmćlum var ekki hreyft, en međ samkomulagi ađila var málinu frestađ til 17. október. Viđ fyrirtöku ţann dag var máliđ tekiđ til úrskurđar ađ kröfu skiptabeiđanda. Er fullnćgt skilyrđum 1. tl. 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991 og er bú skuldarans tekiđ til gjaldţrotaskipta.

 

Ú R S K U R Đ A R O R Đ :

 

Bú Daggar Pálsdóttur, kt. 020856-6109, Laugarnesvegi 89, Reykjavík, er tekiđ til gjaldţrotaskipta.

 

Jón Finnbjörnsson.

 

Úrskurđarorđiđ er lesiđ. Af hálfu ađila er ekki sótt ţing.

 Ástráđur Haraldsson hćstaréttarlögmađur er skipađur skiptastjóri í ţrotabúinu.

 

Dómţingi slitiđ

 Jón Finnbjörnsson

 

Vottur:

 Hulda Júlía Sigurđardóttir

 

--------------------------- --------------------------- ------------------------

 Rétt endurrit stađfestir:

 Hérađsdómi Reykjavíkur, 31. október 2012

Hérna er meira um máliđ


mbl.is „Penthouse“ í Hátúni - MYNDIR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband