Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Vinnumálastofnun auglýsir eftir fúskurum

vinnumadurStarf iđnađarmanna er ekki mikils metiđ,ţađ getur nánast alls konar fólk ţóst vera iđnađarmenn og senn verđur ţađ taliđ vera óţarfi ađ fara í skóla til ţess ađ lćra tökin.

Vinnumálastofnun auglýsir af kappi eftir iđnađarmönnum sem áreiđanlega er hćgt ađ borga eitthvađ lítiđ kaup,en eins og sjá má í auglýsingu,ég hef vakiđ athygli á ţví viđ bćđi fólk frá Samiđn,VMST og Samtökum atvinnulífsins á ţví ađ ekkert samstarf er á milli Vinnumálastofnunar og stéttarfélaganna um ţađ til dćmis hvort veriđ er ađ ráđa fólk á ţví kaupi sem ţví ber samkvćmt kjarasamningum,en ekki hefur boriđ á ţví ađ áđurtaldir ađilar hafi áhuga á ţessu atriđi.

En hérna er ein af mörgum auglýsingum sem hefur veriđ birt á vef VMST ţar sem óskađ er eftir iđnađarmönnum sem ţurfa ekkert frekar ađ kunna eđa geta neitt:

Byggingarverkamađur, ósérhćfđur

Byggingavinna / Construction work

Fyrirtćki/stofnun: 6705051890 Húsiđ ţitt ehf

Húsiđ ţitt ehf. á Eskifirđi vantar fjóra menn í byggingarvinnu. Endurbćtur, viđgerđir, uppsláttur og múrverk. Sveinsprófs eđa reynslu er ekki krafist en er ţó mikill kostur. Laun miđast viđ menntun og fyrri reynslu. Mikil vinna, 50 tímar plús á viku.

The construction company Húsiđ ţitt ehf. in Eskifjordur in East Iceland needs four men for construction work. Renovations, repairs, mould construction and masonry. Journeymans examinations and/or experiance is not necessary but is a big plus. Salary according to education and experience. A lot work, 50 hours plus per week.


Viđskiptavinir streyma frá MP-banka

okurÉg fann ţennan banka fyrir nokkrum árum og líkađi sérstaklega vel viđ hann og alveg einstaklega líkar mér vel viđ netbankann,svo komu nýir eigendur ađ bankanum (Skúli Mogensen og kó) og ţar međ breyttist allt saman,enda eru ţeir steinhćttir ađ senda manni gćđakannanir,ţarna er kominn banki međ sérkennilega viđskiptastefnu,ólíkt öđrum bönkum ţarf mađur ađ greiđa afnotagjald fyrir ađ fá ađ vera viđskiptavinur,ţetta á víst ađ verđa banki atvinnulífsins,sem er reyndar í rúst,en núna streyma fjölmargir kúnnar frá MP banka...og hann fer á hausinn eftir smá tíma...ţvílíkir viđskiptasnillingar ţarna á ferđ!


360.is - ókeypis smáauglýsingar

Icesave: Ólafur Ragnar skar okkur niđur úr snörunni!

150170_361486350574498_1847870531_nŢeir sem vilja veg ríkisstjórnarinnar meiri,kjósa einfaldlega Ţóru,en nú eru miklar líkur á ađ Icesave-máliđ illrćmda vinnist gegn ESA,Ólafur Ragnar skar okkur niđur úr snörunni á sínum tíma,ekki gleyma ţví,höldum okkur í samtímanum og verum ábyrg og kjósum Ólaf Ragnar sem nćsta forseta Íslands...!

Hérna til hliđar eru niđurstöđur úr útvarpsţćttinum Reykjavík síđdegis á Bylgjunni 18 maí s.l. en ţar er venjulegt fólk úr öllum stéttum ţjóđfélagsins sem svarar spurningunni: Hvern af eftirtöldum viltu sjá sem forseta Íslands nćsta kjörtímabil?

Ólafur Ragnar Grímsson er ţar međ 56% atkvćđa.

Ég held ađ ţetta verđi raunin ţegar upp verđur stađiđ...!

Viđskiptastríđ: timburmenn gegn gjafabréfum

vinnumadurSvissneska byggingavörukeđjan Bauhaus opnar verslun hérlendis á laugardaginn nćstkomandi.  Starfsmennirnir hafa síđustu vikur unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ taka á móti vörum og rađa í hillur í 22 ţúsund fermetra verslun viđ Vesturlandsveg.

Bauhaus heldur risaopnunarhátíđ á laugardaginn nćstkomandi 5.maí og kl.7 ađ morgni verđur byrjađ ađ dreifa happdrćttismiđum međ veglegum vinningum semsagt gjafabréfum fyrir samtals 1,5 milljónir,ţannig ađ mađur ţarf ađ vera morgunhress og drífa sig í gleđina.

Viđskiptastríđiđ er skolliđ á milli byggingavöruverslana á höfuđborgarsvćđinu.

Húsasmiđjan lćtur ekki bugast og býđur fagmönnum til matar og drykkjuveislu í verslun sinni í Hafnarfirđi ađ minnsta kosti á Föstudaginn 4.maí kl. 17.00. en á bođsmiđa sem iđnađarmönnum barst segir međal annars:

"Hamborgarabúllan sér um veitingarnar og ţeir hjá Vífilfelli sjá um ađ skaffa okkur eitthvađ gott til ađ skola ţeim niđur međ!

Bjór og snafs ađ hćtti Dana fyrir ţá sem vilja!"

Svo ađ vopnin eru greinilega timburmenn á móti gjafabréfum.

Sjá frétt á 360.is


360.is - Nýtt útlit og áherslur á vefnum360.is  kynnir til sögunnar breytt útlit og uppbyggingu á vefnum,ţar sem meiri áhersla er lögđ á smáauglýsingar.

Skilvirkara smáauglýsingakerfi fyrir ókeypis smáauglýsingar.

Nú er auđveldara ađ setja inn auglýsingar,ţar sem mögulegt er ađ breyta,skođa og eyđa smáauglýsingu ađ vild og getur notandinn einnig sett ţćr í viđeigandi flokk.

Áhrifaríkt er ađ setja mynd međ smáauglýsingu,en hún birtist ţá efst á forsíđunni.

Nú geta allir auglýsendur sent smáauglýsingarnar á Facebook,Google + og Twitter.

RSS - streymi er fyrir allar smáauglýsingar og er slóđin
hérna


Hönnuđur ađ smáauglýsingakerfinu og forritari er Sumarliđi Einar Dađason
www.smali.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband