Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Áhlaup á olíufélögin

Íslendingar hvattir til sniđgöngu á viđskiptum.


Stofnađur hefur veriđ hópur á Facebook ţar sem Íslendingar eru hvattir til ađ sniđganga olíufélögin,til skiptis,en stofnandi síđunnar og forsprakki herferđarinnar er Kristín Magdalena Ágústsdóttir en í formála á síđunni skrifar hún eftirfarandi:

Mér finnst viđ Íslendingar ćttum ađ mótmćla hćkkun á bensíni og olíu hjá olíufélögunum. Allir Íslendingar versla í mars bara bensín og olíu hjá einu fyrirtćki en sleppa öllum smávörum t.d. pulsur, nammi og annađ.

Síđan í nćsta mánuđi versla allir bara hjá nćsta olíufyrirtćki og sleppa allri smávöru.
Síđan er útfćrslan í höndum hvers og eins eftir ţví sem hann getur og treystir sér í.

Ég vil byrja á Olís í mars, ţá verslum viđ bara viđ Orkuna,síđan N1 í apríl og verslum eingöngu viđ atlantsolia_kvoldmyndAO,síđan AO í maí og verslum eingöngu viđ ÓB og síđan orkunni í júní verslum eingöngu viđ sjálfsafgreiđslu N1 og síđan er hćgt ađ ákveđa meira seinna.

Mars: hunsa Olís-ÓB versla viđ Orkuna.
Apríl: hunsa N1 versla viđ AO.
Maí: hunsa AO versla viđ ÓB.

Sjáum hvađa viđbrögđ olíufélögin sýna.

Ég er orđin hundleiđ á ţví ađ olíufélögin geti féflett okkur svona án ţess ađ viđ segjum orđ.

En núna er mér nóg bođiđ vonandi taka sem flestir vel í ţetta og viđ hjálpumst ađ viđ ađ mćta hart međ hörđu.

Hópurinn Hćtta ađ versla viđ olíufélögin á Facebook


Verum samkvćm sjálfum okkur,kjósum gegn fjárkúgun

kjosum_icesaveEf Íslendingar vilja vera sjálfstćđ ţjóđ,ţá skulum viđ vera samkvćm sjálfum okkur og kjósa gegn nýjasta Icesave samningi,byrjunin er ađ setja nafn sitt á undirskriftalistann um ađ hafna frumvarpi um ríkisábyrgđ vegna Icesave-reikninga Landsbankans og jafnframt jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, ađ synja ţví lagafrumvarpi stađfestingar,verđi ţađ samţykkt á Alţingi og ađ ţjóđin fái ađ úrskurđa um ţetta mál.

Horfin frétt um Dögg,fékk Dv.is hótun?

91726066Tölvutćknin er ţannig í dag ađ ţađ er hćgt ađ sjá og lesa fréttir á öllum vefmiđlum sem eru jafnvel nokkurra ára gamlar,ţađ er mjög jákvćtt.

Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Dv.is sem fjallađi um fréttagrein á Fréttatímanum um svik Daggar Pálsdóttur viđ verkatakafyrirtćkiđ Saga verktakar.

Ţar var međal annars skrifađ:

Hérađsdómur Reykjavíkur og Hćstiréttur hafa úrskurđađ ađ Dögg beri ađ greiđa verktökunum rúmlega 31 milljón króna vegna verksins en framkvćmdir viđ ţessar breytingar hófust í janúar 2007 og lauk í september sama ár.

Dögg Pálsdóttir, hćstaréttarlögmađur og landsdómari, glatar lögmannsréttindum sínum verđi hún persónulega gjaldţrota. Dögg skuldar verktakafyrirtćkinu Saga verktakar 31 milljón króna vegna umfangsmikilla breytinga á tveimur íbúđum í eigu Daggar og sonar hennar.

Ţegar kom ađ skuldadögum hafi Dögg á fundi hjá sýslumanni óskađ eftir ađ fá ţrjár vikur til ađ verđmeta íbúđ sem hún á. Sýslumađur veitti vikufrest og ćtlađi ađ meta íbúđina sjálfur. Međ ţessu slapp Dögg viđ árangurslaust fjárnám og gjaldţrot. Í millitíđinni segja verktakarnir Orri Blöndal og Sumarliđi Már Kjartansson hjá Saga verktökum ađ Dögg hafi sótt um skuldaađlögun hjá umbođsmanni skuldara. Međ ţví hafi hún komiđ sér í var nćstu mánuđi ţví allir sem sćkja um greiđsluađlögun komast í greiđsluskjól og ekki er hćgt ađ ganga ađ eignum ţeirra á međan.


Sú spurning kemur sjálfkrafa upp í hugann,hvort ađ Dv.is sitji undir hótunum vegna tiltekinnar
greinar.

Hitt er svo umhugsunarefni ađ nú er búiđ ađ gefa fordćmi fyrir ţví ađ hleypa öllum ţeim sem eru í fjárhagsvandrćđum vegna svikinna greiđslna jafnvel ţó ađ hćstiréttur hafi dćmt kröfu greiđandann til ţess ađ greiđa,í skjól hjá stjórnkerfinu ţ.e.a.s umbođsmanni skuldara.

Nú kemur skriđa af vafasömum tilfellum inn á borđ hjá umbođsmanni skuldara og var ţó nóg fyrir af óleystum málum.

Hér má sannreyna ţađ ađ greinin finnst ekki lengur hjá Dv.is

 Ég vil vekja athygli á greininni um Dögg Pálsdóttur á Dv.is og í Fréttatímanum


Ríkisrekiđ klćkjakvendi í landsdóm?


Ég vil vekja athygli á greininni um Dögg Pálsdóttur á Dv.is og í Fréttatímanum

Ţar er skrifađ međal annars:

91726066Hérađsdómur Reykjavíkur og Hćstiréttur hafa úrskurđađ ađ Dögg beri ađ greiđa verktökunum rúmlega 31 milljón króna vegna verksins en framkvćmdir viđ ţessar breytingar hófust í janúar 2007 og lauk í september sama ár.

Dögg Pálsdóttir, hćstaréttarlögmađur og landsdómari, glatar lögmannsréttindum sínum verđi hún persónulega gjaldţrota. Dögg skuldar verktakafyrirtćkinu Saga verktakar 31 milljón króna vegna umfangsmikilla breytinga á tveimur íbúđum í eigu Daggar og sonar hennar.

Ţegar kom ađ skuldadögum hafi Dögg á fundi hjá sýslumanni óskađ eftir ađ fá ţrjár vikur til ađ verđmeta íbúđ sem hún á. Sýslumađur veitti vikufrest og ćtlađi ađ meta íbúđina sjálfur. Međ ţessu slapp Dögg viđ árangurslaust fjárnám og gjaldţrot. Í millitíđinni segja verktakarnir Orri Blöndal og Sumarliđi Már Kjartansson hjá Saga verktökum ađ Dögg hafi sótt um skuldaađlögun hjá umbođsmanni skuldara. Međ ţví hafi hún komiđ sér í var nćstu mánuđi ţví allir sem sćkja um greiđsluađlögun komast í greiđsluskjól og ekki er hćgt ađ ganga ađ eignum ţeirra á međan.

Ég skora á alla sem vita eitthvađ um hliđstćđ mál og ţetta,ađ fara međ ţađ beint í fjölmiđlana strax,ţađ er borgaraleg skylda hvers manns ađ láta vita af ţví ef ađ embćttismenn og konur sérstaklega hjá ríkinu eru ađ fremja lögbrot.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband