Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Rafmagnslaust nokkrum sinnum á ári

Ţađ var rafmagnslaust í Hafnarfirđi í gćrkvöldi í u.ţ. b. klukkutíma.

Ţađ er orđin stađreynd ađ rafmagniđ fer af 2-3svar á hverju ári,en ekkert var minnst á ţetta tilfelli í fréttum á RÚV,sem á ađ vera öryggistćki fyrir landsmenn,en Vísir og Bylgjan standa sig í stykkinu eins og vanalega og birtu fréttir af ţessu og greindu frá ţví ađ HS Orka útskýrđi máliđ ekkert frekar um ástćđur bilananna,en ţađ voru gerđar ađ minnsta kosti 3-4 tilraunir til ţess ađ slá inn rafmagninu áđur en ţađ loks tókst eftir um klukkutíma.

Ríkisútvarpinu ţykir sjálfsagt ađ síendurtekiđ rafmagnleysi í Hafnarfirđi sé ţađ nauđaómerkilegur og sjálfsagđur hlutur ađ ekki taki ţví ađ greina frá ţví.

Búiđ ađ sópa ţrisvar,mćtti sópa víđar

Fyrir tveimur dögum síđan,fór vélgötusóparinn um götuna mína hér í Hafnarfirđi og aftur í dag,tvćr umferđir,ţađ er gott ađ hugsađ sé svona vel fyrir ţví ađ ekki sjáist skítur og óhreinindi á götum bćjarins,en ţađ var hinsvegar ekkert sérlega óţrifalegt hér viđ götuna ţegar sóparinn hamađist.

Ef allt er svona hjá bćnum,ţá skal engan furđa ađ skuldabagginn sé eins og hann er.....

mbl.is Samráđsleysi gagnrýnt í Hafnarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

360.is - Telur Icelandic Express brjóta lög

Vefnum hefur borist tölvubréf frá ađstandanda ungs drengs sem ferđađist međ flugfélaginu Icelandic Express.
Ţađ er eftirfarandi:


Icelandic Express liggur undir gagnrýni (gettyimages).14 ára unglingur sem er ađ ferđast einn frá Osló til Keflavíkur fór út á flugvöll kl. 11.00 í morgun ađ íslenskum tíma. Eftir ađ hafa beđiđ á flugvellinum í 6 klst. án ţess ađ fá vott né ţurrt,ţá var honum smalađ ásamt öđrum farţegum inn í rútu og keyrt međ farţegana til Gautaborgar ţar sem flugvél átti ađ koma ţeim til Íslands.

Ţegar komiđ var til Gautaborgar ţá fengu farţegar appelsínudjús og ristađ brauđ og tilkynnt ađ ekki yrđi flogiđ fyrr en á morgunn. Semsagt 14 ára drengur fćrđur á milli landa án samţykkis forráđamanna og látinn fá hótelherbergi í ókunnugri stórborg og kemst vonandi til Íslands á morgunn...

Express gefur ekki upp nein símanúmer sem ađ hćgt er ađ ná í félagiđ eftir kl. 16.00 á laugardögum og ákvörđunin um ađ ferja alla var tekin 16:30 ţegar ekki var neinn til ađ kvarta til lengur.

Flugáhöfnin er á öđru hóteli en farţegarnir ţannig ađ ţađ er enginn sem tekur ábyrgđ á einu eđa neinu.

Express er ađ brjóta ótal lög bćđi alţjóđalög, ađ flytja ólögráđa einstakling á milli landa, og Evrópusambandslög ţar sem IExpress er ađ brjóta á réttindum farţeganna samkvćmt evrópulöggjöfinni varđandi bćtur um ađhlynningu viđ seinkanir. Ţegar ţeir fluttu farţegana til Svíţjóđar ţá skuldbundu ţeir sig til ţess ađ virđa evrópulöggjöfina, sem ţeir eru ađ brjóta.

Sigurbjörn L. Ţrastarson.

Greinin birtist á vefnum 360.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband