Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Rugli kringum tnleikana

a skal teki fram strax a Eric Clapton st a sjlfsgu vi sinn hlut og var tnlistin og bandi algjrlega frbrt alla stai og hljmurinn gtur!

En a verur a tala um rugli og vitleysuna hj "skipuleggjendum" tnleikanna.

Maur hefi haldi a menn hefu lrt af reynslunni fr tnleikum Metallica hrna um ri,egar hsi (Egilshll) var fyllt af 18.000 lifandi manneskjum gjrsamlega loftlausu hsinu.

Nei,nei a var nkvmlega sama upp teningnum nna,s sem etta skrifar,gafst upp um kl. hlf ellefu vegna loftleysis,flkurleika og hfuverkja og fr t r byggingunni fljtlega og var straumur flks t r salnum.

Hsi er ekki hanna fyrir essar astur,a fylla a af flki sem arf a anda a sr srefni.
Loftrsting sem arna er,rur ekki vi essar astur,hins vegar er hsi alveg kjri til ess a ba til peninga me litlum tilkostnai,.e. praxis hgt er a smala vlkum fjlda flks saman einn sta og taka fyrir a greislu.

Manni dettur hug hva hefi veri gert og sagt ef tu til fimmtn sund hundum hefi veri smala inn hsi og haldi ar svona sex tma vi smu astur og voru tnleikunum.
Sennilega hefu borist einhverjar krur vegna illrar meferar dranna.

Anna vakti athygli,sem var svolti hjktlegt, veitingaslunni var hgt a kaupa vatn flsku,gott og vel,en egar fkkst flskuna var bi a taka tappann af henni og henda.
Aspur hvort maur fengi ekki tappann me flskunni var svari a etta vri vegna ryggisreglna.
Hva meinar flki? - Var htta a flskunni yri hent upp svi ea hva,hefi ekki veri meira ryggi v a afhenda manni bara tappann og henda flskunni?

Einnig var etta n skrti a sj,a hellt vri gls fyrir sundir veitingaslunni,allan ann tma sem a n tk.

Hva skyldi Grmur fara me heim veskinu?
mbl.is Um 12.000 hla Clapton
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband