Föstudagur, 30. október 2009
Hvað ætli Alcan sé búið að kaupa marga miða?
Ekki er kreppa í skemmtanabransanum eða í íþróttabransanum,ekki er hægt að sjá að þar sé skorið niður,sama dekrið heldur áfram á meðan Hafnarfjarðarbær er að sligast undan himinháum skuldum,það verður gaman að fylgjast með frambjóðendum til sveitarstjórnarkosninga næstkomandi,hvort sama fólkið ætlar að bjóða sig fram aftur eða flýja frá öllu saman.
![]() |
Uppselt á jólatónleika Björgvins - aukatónleikum bætt við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook