Miðvikudagur, 17. september 2008
Er kallinn þá ekki búinn að fara hringinn?
Hvað höfum við nú með svona fólk að gera á alþingi,sem stekkur í burtu í fýlukasti ef á móti blæs?
Össur býður Kristin H. velkominn í Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann á Sjálfstæðisflokkinn eftir.
Við höfum náttúrulega ekkert við svona fýr að gera á Alþingi. Ekki frekar en 98% af þeim sem eru þar núna.
En við eigum bara ekkert betra skilið. Við kjósum þessa vitleysu yfir okkur trekk í trekk.
Hjalti Garðarsson, 17.9.2008 kl. 18:05
Já,við eigum sannarlega skilið það sem við kjósum yfir okkur,það segir sig sjálft,en eru einhverjir betri þarna úti til þess að taka við? - Held ekki.
Kristján Jón Sveinbjörnsson, 17.9.2008 kl. 18:07
Kristinn er á marga lund góður alþingismaður. Hann er hinsvegar svolítið tæpur þegar hann kemur þaðan út og þarf að umgangast venjulegt fólk.
Árni Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 18:32
Þegar engin skór passar þarf maður að láta smíða sér sinn skó. Áfram Össur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 23:21