Föstudagur, 30. ágúst 2024
Tryggingafélög og tjónþolar
Hérna er deilt grúppu sem er vert að gefa gaum.
Tryggingafélög og tjónþolar
Þessi grúppa er hugsuð sem umræðuvettvangur fyrir tjónþola og viðskiptavini tryggingafélagana. Hér geta meðlimir deilt reynslusögum sínum af viðskiptum við tryggingafélög í kjölfar tjóns. Mikið er á reiki hvernig tryggingafélögin bregðast við tjóni og hvort og þá hvernig þau bæta tjón sem þau hafa skuldbundið sig til að bæta. Í reynd hefur maður hingað til aðeins stuðst við sögusagnir.
Þessi grúppa er ætluð að varpa ljósi á viðskiptahætti Tryggingafélagana svo almenningur geti tekið betri og hagstæðari ákvarðanir um hvaða tryggingafélög þau ákveða að skipta við.
Hérna er tengillinn á grúppuna á Facebook:
Tryggingafélög og tjónþolar á Facebook
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook