Sýndarmennska hjá lögreglunni?

AK-47Lögregluyfirvöld eiga ađ upplýsa almenning um hvađa viđbúnađarstig er núna viđvarandi vegna vopnaburđar, ţađ er ljótur leikur ađ vara ekki fólk viđ yfirvofandi hćttu. Annađ vćri merki um sýndarmennsku sem er ekki traustvekjandi.

Samkvćmt frétt Rúv verđa vopnađir sérsveitarmenn á vegum ríkislögreglustjóra viđ löggćslustörf á Reykjavík Pride um helgina og svo aftur á Menningarnótt í miđbć Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband