Eru yfirvofandi málaferli?

Ţađ sem ţessir fjölmiđlamenn sem ráđa yfir stolnum gögnum hafa sennilega ekki hugleitt er ţađ ađ ţegar ţessum galdrabrennum lýkur sem verđur vonandi fljótlega, ţá verđur fariđ ofan í saumana á ţví hvort ekki er grundvöllur fyrir ađ fariđ verđi í meiđyrđa og skađabótamál vegna rangra sakargifta og/eđa ábendinga um lögbrot, halda til dćmis starfsmenn Rúv ađ ţeir séu stikkfrí og geti gengiđ um mannorđ fólks eins og ţeim sýnist, hvađ segja siđareglur Rúv og hvernig eru siđareglur ţingmanna sjálfra...?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband