Fjölmiðlafólk talar eins og smábörn

imagesCAWYB0JIVeit að ég er ekki fullkominn,en dálítið finnst mér það fyndið en samt svo dapurlegt að heyra ca. 90 % af fjölmiðlafólki tala um að eitthvað sé á "MorguM",já á morgum,veit ekki til þess að orðið morgum sé til í tungumálinu,en maður heyrir blessuð börnin segja þetta af og til,en þau vita þá ekki betur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband