Þriðjudagur, 5. febrúar 2013
Fjölmiðlafólk talar eins og smábörn
Veit að ég er ekki fullkominn,en dálítið finnst mér það fyndið en samt svo dapurlegt að heyra ca. 90 % af fjölmiðlafólki tala um að eitthvað sé á "MorguM",já á morgum,veit ekki til þess að orðið morgum sé til í tungumálinu,en maður heyrir blessuð börnin segja þetta af og til,en þau vita þá ekki betur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook