Ţriđjudagur, 13. nóvember 2012
Dögg Pálsdóttir tekin til gjaldţrotaskipta
Ú R S K U R Đ U R
Hérađsdóms Reykjavíkur 31. október 2012 í máli nr. G-743/2012:
Númi Orri Blöndal
(Ţórđur Heimir Sveinsson hdl.)
gegn
Dögg Pálsdóttur
Númi Orri Blöndal, kt. 040766-3329, Klukkubergi 1, Hafnarfirđi, krafđist ţess međ bréfi, sem barst Hérađsdómi Reykjavíkur 6. júlí 2012, ađ bú Daggar Pálsdóttur, kt. 020856-6109, Laugarnesvegi 89, Reykjavík, yrđi tekiđ til gjaldţrotaskipta.
Skiptabeiđandi kveđst eiga fjárkröfu á hendur skuldaranum sem nánar er lýst í beiđni. Segir hann skuldina nema samtals 16.004.985 krónum. Gert hafi veriđ árangurslaust fjárnám hjá skuldara ţann 15. júní 2012.
Krafa skiptabeiđanda var tekin fyrir á dómţingi 19. september 2012 og var ţá sótt ţing af hálfu skuldara. Andmćlum var ekki hreyft, en međ samkomulagi ađila var málinu frestađ til 17. október. Viđ fyrirtöku ţann dag var máliđ tekiđ til úrskurđar ađ kröfu skiptabeiđanda. Er fullnćgt skilyrđum 1. tl. 2. mgr. 65. gr. laga nr. 21/1991 og er bú skuldarans tekiđ til gjaldţrotaskipta.
Ú R S K U R Đ A R O R Đ :
Bú Daggar Pálsdóttur, kt. 020856-6109, Laugarnesvegi 89, Reykjavík, er tekiđ til gjaldţrotaskipta.
Jón Finnbjörnsson.
Úrskurđarorđiđ er lesiđ. Af hálfu ađila er ekki sótt ţing.
Ástráđur Haraldsson hćstaréttarlögmađur er skipađur skiptastjóri í ţrotabúinu.
Dómţingi slitiđ
Jón Finnbjörnsson
Vottur:
Hulda Júlía Sigurđardóttir
--------------------------- --------------------------- ------------------------
Rétt endurrit stađfestir:
Hérađsdómi Reykjavíkur, 31. október 2012
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook