Föstudagur, 27. apríl 2012
Skrifum á undirskriftalistann fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu!
Dögun hefur hleypt af stokkunum undirskriftarsöfnun til að skora á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarfyrirkomulag við stjórn fiskveiða. Verði Alþingi ekki við áskoruninni verður hún ásamt þeim undiskriftum sem safnast færðar forseta Íslands sem áskorun um að synja staðfestingar nýjum lögum um stjórn fiskveiða.
Hægt er að skrifa undir hér: http://www.xdogun.is/askorun/
Umsögn Dögunar um kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar má lesa hér. Dögun gefur málinu rökstudda falleinkunn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook