Miđvikudagur, 14. mars 2012
Blómabörn fagnar 3 ára afmćli - ódýr föt á börnin
Blómabörn er verslun međ notađan barnafatnađ og var opnuđ 14.mars 2009 og er ţví verslunin 3 ára. Eigandi er Arnbjörg Högnadóttir. Verslunin er stađsett ađ Bćjarhrauni 2 í Hafnarfirđi. Ţađ hefur veriđ nóg ađ gera og jákvćđ viđbrögđ frá byrjun,ekki síst vegna kreppunnar.
Afmćliskaffi er í tilefni dagsins,nammi handa börnunum og 10% afsláttur,allt í tilefni af 3 ára afmćli Blómabarna.
Búđin er opin suma Laugardaga en ţađ er nánar auglýst á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.
Arnbjörg kaupir notuđ barnaföt af fólki á kílóverđi og hafa viđtökur veriđ mjög miklar og góđar,fötin eru öll yfirfarin og straujuđ og eru sem ný.
Opnunartími:
Mán - Fös: | 12:00 | - | 16:30 |
Blómabörn er međ landsbyggđarţjónustu.
Verslunin er á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.
Grein af 360.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook