Fimmtudagur, 8. september 2011
Ódýr föt á börnin í kreppunni
Barnafólkið þarf ekki lengur að versla barnafötin á okurverðum,aðeins að smella sér í Blómabörn í Hafnarfirði.
Blómabörn er verslun með notaðan barnafatnað og er eigandinn Arnbjörg Högnadóttir. Verslunin er staðsett að Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði.
Barnafatabúðin Blómabörn opnaði þann 14.Mars 2009,að Bæjarhrauni 10,en er nú flutt í glæsilegt húsnæði að Bæjarhrauni 2,spölkorn frá gamla staðnum,það hefur verið nóg að gera og jákvæð viðbrögð frá byrjun,ekki síst vegna kreppunnar.
Arnbjörg kaupir notuð barnaföt af fólki á kílóverði og hafa viðtökur verið mjög miklar og góðar.
Fötin eru öll þvegin og straujuð og líta mjög vel út,eins og ný.
Nú er hægt að kaupa ódýr og falleg föt á börnin.
Opið: MÁNUD. - FIM FRÁ 12-17 EN FÖSTUDAGA FRÁ 12-15 - Sími 6161412
Einnig er opið suma Laugardaga en það er nánar auglýst á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook