Þriðjudagur, 14. desember 2010
Þessi verður rekinn - sannið þið til!

Atvinnuleysið er notuð sem svipa á iðnaðarmenn,jafnt sem stéttarfélögin;
,,ef þetta er ekki nógu gott handa þér vinur,þá skaltu bara drulla þér í burtu".
- Stéttarfélögin eru aðeins til,fyrir þau sjálf og starfsmenn þeirra.
![]() |
Telja sig hlunnfarna af Ístaki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook