Laugardagur, 6. nóvember 2010
Þegar ekki er til mikið af peningum
Nú er hægt að kaupa ódýr og falleg föt á börnin fyrir jólin.
Blómabörn er verslun með notaðan barnafatnað og var opnuð 14.mars 2009 . Eigandi er Arnbjörg Högnadóttir. Verslunin er staðsett á Bæjarhrauni 2, í Hafnarfirði.
Barnafatabúðin Blómabörn opnaði þann 14.Mars á síðasta ári,að Bæjarhrauni 10,en er nú flutt í glæsilegt húsnæði að Bæjarhrauni 2,spölkorn frá gamla staðnum,það hefur verið nóg að gera og jákvæð viðbrögð frá byrjun,ekki síst vegna kreppunnar.
Jólafötin komin í búðina ,opið frá 11-16 í dag,laugardag á Bæjarhrauni 2
Barnafatabúðin Blómabörn opnaði þann 14.Mars á síðasta ári,að Bæjarhrauni 10,en er nú flutt í glæsilegt húsnæði að Bæjarhrauni 2,spölkorn frá gamla staðnum,það hefur verið nóg að gera og jákvæð viðbrögð frá byrjun,ekki síst vegna kreppunnar.
Jólafötin komin í búðina ,opið frá 11-16 í dag,laugardag á Bæjarhrauni 2
Einnig er opið suma Laugardaga en það er nánar auglýst á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.
Arnbjörg kaupir notuð barnaföt af fólki á kílóverði og hafa viðtökur verið mjög miklar og góðar.
Opið: MÁNUD. - FIM FRÁ 12-17 EN FÖSTUDAGA FRÁ 12-15 - Sími 6161412
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:18 | Facebook
Athugasemdir
Gott framtak.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2010 kl. 17:19