Fimmtudagur, 4. nóvember 2010
Milljóna veisluhöld á niðurskurðartímum
Það er brýnt að fólk standi saman gegn óréttlætinu og bullinu og mæti á mótmælafundinn á Austurvelli í dag kl. 14.00,þegar alþingi kemur saman eftir fundarhlé.
Hvað finnst fólki til dæmis um kokteilveisluna sem Sturla Jónsson bílstjóri,smyglaði sér inn í (það var viðtal við hann í beinni á útvarpi Sögu rétt fyrir hádegi) og var vísað á dyr,á vegum þings norðurlandaráðsins,sem talin er kosta 50 milljónir,en þarna var boðið upp á kampavín,kavíar og alls kyns fokdýrar krásir?
Sama daginn og veislan var haldin (í gær miðvikudag) þurftu nokkur hundruð manns að bíða eftir matargjöf frá líknarfélögum.
Hvað finnst fólki til dæmis um kokteilveisluna sem Sturla Jónsson bílstjóri,smyglaði sér inn í (það var viðtal við hann í beinni á útvarpi Sögu rétt fyrir hádegi) og var vísað á dyr,á vegum þings norðurlandaráðsins,sem talin er kosta 50 milljónir,en þarna var boðið upp á kampavín,kavíar og alls kyns fokdýrar krásir?
Sama daginn og veislan var haldin (í gær miðvikudag) þurftu nokkur hundruð manns að bíða eftir matargjöf frá líknarfélögum.
Jóhanna: sit út kjörtímabilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
I imagine that the Icelandic government itself was not paying for all the expenses related to hosting that meeting. The Nordic Council has funds set aside for things like this.
Lissy (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 12:54
Then,how much is the share Iceland have to pay for this,one Krona is one Krona too much for things like this,it is obvious.
Kristján Jón Sveinbjörnsson, 4.11.2010 kl. 13:03
Lissy: Ímyndunaraflið nær langt út fyrir alheiminn og til baka. Staðreyndir hljóta að einskorðast við raunveruleikann. Hefurðu eitthvað fyrir þér í þessu sem þú segir?
Kv. S
Sigurjón, 4.11.2010 kl. 13:08
Just my experience working with the Nordic Council of Ministers when I worked in Washington D.C., and my familiarity with the grant opportunities that the Nordic Fund offers for meetings and such. If the Icelandic government did not ask for assistance covering the cost of the meeting, that would surprise me, unless it is part of the bylaws of the organization that costs are covered on a rotating basis.
This would be the sort of thing a reporter here in Iceland should check into.
Lissy (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 13:31
Afhverju skrifar ekki fólk á íslensku. Ekki er hægt að segja að útrásarvíkingar hafi selt móðurmálið, eða hafa þeir gert það?
J.þ.A (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 16:26
Er hugsanlegt, að Lissy geti ekki skrifað á íslensku, þótt hún geti látið þýða hana fyrir sig ? Vera má, að kostnaður við þinghaldið lendi óskiptur á þeirri þjóð, sem annast þinghaldið hverju sinni ? Best væri að fá reikningana upp á borðið, ekki satt ?
Kv., KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 5.11.2010 kl. 09:13