Þriðjudagur, 19. október 2010
Mótmæli munu aukast
Það er enginn vafi á því að mótmæli munu harðna þegar fram í sækir,ekki er útlit fyrir það að ríkisstjórnin ásamt fjármálastofnunum séu að liðka til fyrir lántakendum...svo bíðum bara...
![]() |
Dregur úr mótmælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Efni
Nýjustu færslur
- Tryggingafélög og tjónþolar
- Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin
- Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin
- Svona verður arðurinn til hjá Sjóvá
- Meira um "tryggingar" Sjóvá - Samverk/Kambar
- "Tryggingar" Sjóvá - Samverk/Kambar
- Hringsjá nýr gagnagrunnur
- Óþarfi að reka iðnskóla ef ódýrt erlent vinnuafl fæst
- Hvað varð um: Lengd x breidd x hæð?
- Dögg Pálsdóttir lögmaður - Penthouse í Hátúni endurbyggð fyri...
- Alíslenskir galdrar - útlendingar buðu Jóhönnu og Steingrími ...
- Fjölmiðlafólk talar eins og smábörn
- Dögg Pálsdóttir tekin til gjaldþrotaskipta
- Ekki útilokað að fá leiguíbúð
- Dögg Pálsdóttir var gerð GJALDÞROTA í morgun kl. 09.15
Tenglar
Mínir tenglar
- Fúskarar Íslands sem er opin Greinar um Íslenskt fúsk
- Hringsjá Hringsjá er vefsíða sem inniheldur gagnagrunn þar sem safnað verður dæmum um þá aðila sem eru að öllu jöfnu kallaðir óheiðarlegir með því að ástunda vafasöm vinnubrögð á ýmsum sviðum eða eru ekki að vinna vinnuna sína. Einnig verða birtar greinar um það sem jákvætt getur talist.
- 360.is Við lítum í kringum okkur
- Gullmolar Falleg málverk Sveinbjörns H. Blöndal
- Kristján á Facebook Kristján á Facebook
Af mbl.is
Fólk
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglaður
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Fagnaði 59 ára afmæli á sviði
- Vissi að andlát pabba síns yrði skítlegt
- Of huggulegur til að leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér næst
- Víkingur kynnir nýja plötu
Íþróttir
- Bálreiður vegna myndbirtingar af ekkju Jota
- Gríðarlega flottir á löngum köflum
- Aðeins sá sjötti í Íslandssögunni
- Ef ég svaraði því neitandi væri ég ekki formaður
- Okkur er treyst til að spila stór hlutverk
- Þetta var spennuþrungið
- Það er bara grátlegt
- Þá er ég enginn trúður
- Mikilvægt að fagna vel
- Stórleikur Viggós í Íslendingaslag
Viðskipti
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
- Ríkið kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarðar í bankaskatt
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Athugasemdir
Þau reyna hvað þau geta til að kaupa sér frest. Fyrst fjalla nefndir um málið og síðan þarf sá úrskurður að ræðast við minnihlutann og ég veit ekki hvað og hvað. Eitthvað eru þau að bralla, þurfa sjálfsagt einhverja daga til að koma einhverju fyrir horn, annað hvort iceslavesamningi Steingríms eða að þýða ástarjátningu Jóhönnu til ASG úr íslensku á ensku. Íslenska þjóðin virðist endalaust gefa þeim sjensa. Sarkozy Frakklandsforseti væri nú aldeilis ánægður ef franska þjóðin hefði þetta langlundargeð Íslendinga.
assa (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 17:43
Já,þetta er sennilega alveg rétt hjá þér,en það kemur að því að þolinmæðina þrýtur,hvað gerir ekki litla músin að lokum sem er búið að innikróa út í horn...jú,hún stendur upp á afturlappirnar....
Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 17:53
Er ekki orðið tímabært að fara mótmæla við lífeyrissjóðina??
Lífeyrissjóðirnir eru þeir aðilar í samfélaginu sem öllu stjórna, það eru þeir aðilar sem þverneita að verðtryggingin sé tekin af „af því að það komi svo illa við skjólstæðinga þeirra“ !!! Hverjir eru skjólstæðingar þeirr? Eru það ekki fólkið í landinu? Lífeyrissjóðirnir eru stærstu fjármagnseigendur landsins, langstærstu.
Þarna sitja stjórnir lífeyrissjóðanna í fílabeinsturni, á ofurlaunum, snobba niður á við, þykjast bera hagsmuni fólksins fyrir brjósti en er svo skítsama svo lengi sem þeir fá launin sín!
Munið, mótmælum við lífeyrissjóðina, það eru þeir sem stjórna bönkunum og ALÞINGI. Alþingismennirnir eru aðeins strengjabrúður lífeyrissjóðanna!!
Hallur Þorsteinsson, 19.10.2010 kl. 20:41
Heyr,heyr,það er nefnilega þannig að valdamesta fólkið í landinu er almenningur ef hann sameinast og rís upp...sterkasta aflið er samstaðan...
Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 21:02