Laugardagur, 16. október 2010
Tölvubransinn malar gull
Skemmtileg frétt á Vísi um að Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP virðist mala gull, en ársreikningur fyrirtækisins sýnir afar góða stöðu þess. Það er engin spurning um að hægt er að skapa fjöldamörg störf í tölvubransanum,möguleikarnir eru nánast óteljandi en skapa þarf viðunandi aðstæður fyrir tölvufyrirtækin sem hyggjast fara á þessa braut,forsendan fyrir starfseminni er að internettenging við meginlandið verður að vera bæði traust og öflug,auk skattkerfis sem er réttlátt og sannfærandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook