Færsluflokkur: Bloggar

Sorglegt hvað Bónus sýnir þessum krökkum litla virðingu

Fréttin í Fréttablaðinu og Vísir.is um það þegar Árni Kristinn sem er í 10. bekk Öskjuhlíðarskóla kom með 22 innkaupakerrur til Bónus sem hann var búinn að hafa fyrir að finna og skila,er til þess fallin að gera fólk pirrað og reitt yfir því hversu...

Ruglið í kringum tónleikana

Það skal tekið fram strax að Eric Clapton stóð að sjálfsögðu við sinn hlut og var tónlistin og bandið algjörlega frábært í alla staði og hljómurinn ágætur! En það verður að tala um ruglið og vitleysuna hjá "skipuleggjendum" tónleikanna. Maður hefði...

50.000. manna tónleikar?

Það verður gaman í afmælisveislu Hafnarfjarðarbæjar,það er engin spurning um það og það eru atvinnumenn sem sjá um skipulagningu viðburða,en maður spyr sig eftir að hafa lesið viðtal við bæjarstjórnendur um hátíðina í Fréttablaðinu hvort þetta geti...

Byggingastarfsemi eða glæpastarfsemi?

Í ljósi umræðunnar um gallaðar eignir að undanförnu er rétt að rifja upp grein sem ég birti hérna fyrir mörgum mánuðum síðan,en það tekur svo langan tíma fyrir fólk að vakna af þyrnirósarsvefninum og horfa á það sem er að gerast í kringum það - en hérna...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband