Þriðjudagur, 14. desember 2010
Þessi verður rekinn - sannið þið til!
Ístak er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komist upp með alls konar brot á kjarasamningum,hvort sem það er kreppa eða ekki.
Atvinnuleysið er notuð sem svipa á iðnaðarmenn,jafnt sem stéttarfélögin;
,,ef þetta er ekki nógu gott handa þér vinur,þá skaltu bara drulla þér í burtu".
- Stéttarfélögin eru aðeins til,fyrir þau sjálf og starfsmenn þeirra.
Atvinnuleysið er notuð sem svipa á iðnaðarmenn,jafnt sem stéttarfélögin;
,,ef þetta er ekki nógu gott handa þér vinur,þá skaltu bara drulla þér í burtu".
- Stéttarfélögin eru aðeins til,fyrir þau sjálf og starfsmenn þeirra.
Telja sig hlunnfarna af Ístaki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 2. desember 2010
Hvort á maður að hlægja eða gráta?
Ég held að þeir ættu nú að spara gorgeirinn,þeir hafa ekki einu sinni bein í nefinu til þess að sinna daglegum kjarasamningsbrotum hér í borg,hvað þá meira.
Miðvikudagur, 24. nóvember 2010
Ekki kjósa hræsnina á stjórnlagaþing
Það vill svo til að Vinnumálastofnun stendur fyrir því að auglýsa á vef sínum,eftir ódýru vinnuafli. Ég er sjálfur búinn að upplifa þetta,því þau fyrirtæki sem þarna auglýstu og ég hafði samband við vegna atvinnu,voru að bjóða langt undir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 18. nóvember 2010
SS sveitirnar fara sínu fram
Það er leikið við sadistana,þeir fá ekki ei nu sinni refsingu við hæfi,alið á ofbeldinu í lögreglunni.
Mánudagur, 8. nóvember 2010
2007 - Hringavitleysa
Það er áfram sama peningastefnan sem er viðhöfð,lán til þess að borga lán,engin verðmætasköpun og hvernig verður brugðist við flótta fólks úr sveitarfélaginu....að sjálfsögðu...hækka allt sem fyrir er og þyngja enn frekar byrðarnar hjá þeim sem eftir...