Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014

Hringsjá nýr gagnagrunnur


safe_imageHringsjá er vefsíða sem inniheldur gagnagrunn þar sem safnað verður dæmum um þá aðila sem eru að öllu jöfnu kallaðir óheiðarlegir með því að ástunda vafasöm vinnubrögð á ýmsum sviðum eða eru ekki að vinna vinnuna sína. Einnig verða birtar greinar um það sem jákvætt getur talist.

Hægt er að finna greinar um einstaka aðila í leitarvélinni eftir nöfnum eða starfsheiti.

Hvernig nota á leitarvélina/leitargluggann:

Leitin virkar þannig að þú slærð inn orð eða setningu. Um leið og orð eða setning er ritað þá birtist listi yfir orð eða setningar út frá upplýsingum sem eru skráð er í gagnagrunni. Þá er einfaldast að smella á orðið og þá koma tengdar fréttir upp. Ef lykilorð hefur ekki verið skráð áður þá hefst einföld leit þar sem leitað er. Ef ekkert finnst þá er leitað eftir orðum sem passa saman.

Þeir sem hafa orðið fyrir biturri reynslu og vilja láta birta umfjöllun um það undir nafnleynd, eða um það sem er vel gert og til fyrirmyndar,þá er tekið er á móti ábendingum og efni í gegnum tölvupóst.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband