Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Dögg Pálsdóttir lengir skuldasnöruna

Dögg PálsdóttirŢađ hefur komiđ fram áđur í fjölmiđlum ađ Dögg Pálsdóttir lögmađur,flokksbundinn Sjálfstćđismađur og fyrrverandi varaţingmađur Geirs Haarde,tregđast viđ ađ greiđa a.m.k. 31 milljónar króna skuld viđ Saga verktaka ţrátt fyrir ađ bćđi Hérađsdómur og síđar Hćstiréttur hafi dćmt svo um ađ hún skuli greiđa ţessa kröfu.

Ţađ nýjasta af ţessu máli er ţađ ađ hún fór til umbođsmanns skuldara og sótti um međferđ hjá honum sem var einungis til ţess fallin ađ komast í "skjól" í nokkra mánuđi á međan hún upphugsađi nćstu leiki enda býsna glúrin og ráđagóđ kona Dögg Pálsdóttir ađ ţví er virđist.

Umbođsmađur skuldara hafnađi hinsvegar umsókn Daggar um međferđ,enda ekkert skrýtiđ ţegar mađur lítur á forsögu málsins.

En Dögg Pálsdóttir lćtur sér ekki segjast,hún kćrđi ţennan úrskurđ umbođsmanns skuldara,sem er nú út af fyrir sig stórundarlegt ađ skuli vera mögulegt,svo ađ ţarna náđi hún sér í  nokkra aukamánuđi í viđbót í plottiđ.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ hún ćtlar sér ađ gera ţegar ţessi aukabiđtími hennar er liđinn og ţegar sýslumađurinn heldur áfram ţar sem frá var horfiđ međ ađ innheimta kröfuna hjá Dögg.

Hér fyrir neđan má sjá greinar Fréttatímans um máliđ:

Landsdómari skrapp í skuldaađlögun til ađ sleppa viđ skuld

„Ţetta er auđvitađ algjört grín ađ manneskjan skuli geta sótt um skuldaađlögun til ađ sleppa viđ ađ borga skuldir sem búiđ er ađ dćma ađ hún eigi ađ borga. Ég er svekktur út í umbođsmann skuldara fyrir ađ hleypa henni inn til sín,“ segir verktakinn Orri Blöndal en hann hefur undanfarna mánuđi reynt ađ fá hćstaréttarlögmanninn og landsdómarann Dögg Pálsdóttur til ađ greiđa 31 milljónar skuld viđ Saga verktaka, fyrirtćki Orra og Sumarliđa Más Kjartanssonar. Saga verktakar stefndu Dögg vegna vanefnda á samningi sem hún gerđi viđ félagiđ í tengslum viđ vinnu í Hátúni 6. Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi Dögg til ađ greiđa 31 milljón í desember 2009 og Hćstiréttur stađfesti dóminn síđastliđiđ sumar. Ţegar komiđ var ađ skuldadögum hjá Dögg lýsir Orri atburđarásinni ţannig:
 
„Ţađ var fundur hjá sýslumanni á mánudegi ţar sem hún sagđist eiga íbúđ og vildi fá ţrjár vikur til ađ meta hana. Hún slapp ţannig viđ árangurslaust fjárnám og gjaldţrot. Sýslumađur sagđist sjálfur ćtla ađ meta íbúđina og gaf viku frest. Föstudaginn á eftir sótti hún um skuldaađlögun og ţar međ er hún hult nćstu mánuđi. Ég veit ekki hvađ ferliđ hjá umbođsmanni tekur langan tíma. Ćtli ţađ séu ekki átta mánuđir í biđ og síđan ţrír mánuđir í úrvinnslu. Á međan er hún ósnertanleg. Ég veit ekki hvađ ég ađ gera til ađ fá ţessa peninga. Á ég ađ setjast fyrir utan hjá umbođsmanni skuldara og bíđa?“ spyr Orri.
 
Svanborg Sigmarsdóttir, talsmađur umbođsmanns skuldara, segir í samtali viđ Fréttatímann ađ allir sem sćki um skuldaađlögun séu í greiđsluskjóli ţangađ til umsókn sé synjađ eđa kominn á samningur. Ţeir sem sćkja um skuldaađlögun eftir 1. júlí nćstkomandi fá ekki greiđsluskjól, ađ sögn Svanborgar.
 
Dögg er međal átta dómara í landsdómi sem bíđur ţađ verkefni ađ dćma Geir H. Haarde. Hún var skipuđ í dóminn í maí 2005 og rennur skipunartími hennar og sjö međdómenda hennar út í maí. Hún vildi ekki tjá sig um máliđ ţegar Fréttatíminn leitađi viđbragđa hjá henni.

Slóđin á fréttina http://www.frettatiminn.is/frettir/landsdomari_skrapp_i_skuldaadlogun_til_ad_sleppa_vid_skuld/

Greiđsluađlögun annađ form á gjaldţrotameđferđ

Brynjar Níelsson, formađur Lögmannafélags Íslands

 Lögmannafélag Íslands hefur áhyggjur af ţví ađ lögmenn í greiđsluađlögun uppfylli ekki ţau lagaskilyrđi um lögmenn er varđa lögmannsréttindi. Lítill munur sé á greiđsluađlögun og gjaldţrotameđferđ.
 
„Hefđi greiđsluađlögun veriđ ţekkt er ekki ólíklegt ađ á ţeim tíma sem lög um lögmenn voru samţykkt áriđ 1998 hefđi hún veriđ tekin inn í ađra grein í ţriđja kafla laganna ţar sem fjallađ er um lögmannsréttindi. Ţar er eingöngu minnst á gjaldţrot en auđvitađ er greiđsluađlögun bara annađ form á gjaldţrotameđferđ,“ segir Brynjar Níelsson, formađur Lögmannafélags Íslands.
 
Félagiđ hefur fjallađ um ţetta mál ađ undanförnu og segir Brynjar ađ menn ţar á bć hafi áhyggjur af ţví ađ trúverđugleiki stéttarinnar bíđi hnekki ef ekkert er ađhafst í málinu. „Viđ höfum rćtt ţetta innan félagsins og velt ţví fyrir okkur hvort viđ eigum ađ óska eftir lagabreytingu. Trúverđugleiki lögmanna verđur ađ vera hafinn yfir allan vafa. Ţađ ţarf hins vegar lagabreytingu til ađ breyta ţessu og ţađ er eingöngu á fćri Alţingis,“ segir Brynjar.
 
Hann segist ţekkja ţess dćmi ađ lögmenn hafi nýtt sér úrrćđi á borđ viđ greiđsluđalögun. „Ég veit hins vegar ekki hversu stórt vandamál ţetta er í lögmannastéttinni. Ţađ liggur hins vegar ljóst fyrir ađ stađa fólks í greiđsluađlögun er ekki glćsileg og varla er hćgt ađ segja ađ
 einstaklingar sem notfćra sér slík úrrćđi hafi forrćđi yfir sínum fjármunum,“ segir Brynjar.
 
Fréttatíminn greindi frá ţví fyrir skömmu ađ hćstaréttarlögmađurinn Dögg Pálsdóttir hefđi sótt um greiđsluađlögun hjá umbođsmanni skuldara stuttu áđur en gera átti fjárnám hjá henni. Ţar međ komst hún í skjól fyrir 31 milljónar króna skuld sem hún var dćmd til ađ greiđa tveimur verktökum sem höfđu unniđ fyrir hana. Dögg getur ţví sinnt lögmennsku nćstu mánuđi í friđi fyrir öllum skuldum – allt ţar til ljóst er hvort umbođsmađur skuldara samţykkir umsókn hennar eđa ekki. Dögg hefur ekki viljađ tjá sig um eigin stöđu – segist ekki tjá sig um fjármál sín í fjölmiđlum.

Slóđin á fréttina: http://www.frettatiminn.is/frettir/greidsluadlogun_annad_form_a_gjaldthrotamedferd/


Ţess má geta ađ Dv.is birti grein um máliđ en hún var svo tekin niđur eftir svona sólarhring eđa svo,sem er mjög sjaldgćft hjá vefmiđlum og mjög undarlegt og engin skýring gefin á.


Góđ kaup fyrir börnin, hvađ haldiđi ađ fötin hafi kostađ?

Nú er hćgt ađ kaupa ódýr og falleg föt á börnin.

Blómabörn er verslun međ notađan barnafatnađ og var opnuđ 14.mars 2009 . Eigandi er Arnbjörg Högnadóttir. Verslunin er stađsett á Bćjarhrauni 2, í Hafnarfirđi.

Barnafatabúđin Blómabörn opnađi ţann 14.Mars 2009,ađ Bćjarhrauni 10,en er nú flutt í glćsilegt húsnćđi ađ Bćjarhrauni 2,spölkorn frá gamla stađnum,ţađ hefur veriđ nóg ađ gera og jákvćđ viđbrögđ frá byrjun,ekki síst vegna kreppunnar.

Einnig er opiđ suma Laugardaga en ţađ er nánar auglýst á Facebook undir nafninu Blómabörn Barnafataverslun.

Fötin eru öll straujuđ og yfirfarin og ađeins eru seld heil og vel útlítandi föt.

Arnbjörg kaupir notuđ barnaföt af fólki á kílóverđi og hafa viđtökur veriđ mjög miklar og góđar.

Opiđ: MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA  frá 13-16.30 - Sími 6161412

Skođiđ myndband sem ánćgđur viđskiptavinur setti á Youtube.Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband