Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Kántrýdagar á Skagaströnd 13-15 ágúst - með eða án fata

Það verður mikið um nakta kúreka á Skagaströnd,en núna fer að styttast í Kántrýdagana,hljómsveitin Janus á 30 ára starfsafmæli í ár og mun leika nokkur lög í tjaldinu á kvöldvöku á Föstudagskvöldinu og svo í Kántrýbæ síðar um kvöldið,þeir munu frumflytja nýtt lag í tilefni áfangans og svo er ætlunin er að gera eitthvað fleira eftirminnilegt svo sem að vera með flugeldasýningu þar sem bankamönnum verður skotið á loft,heilgrilla útrásarvillibráð eða eitthvað álíka...heimasíðan hjá Kúreka Norðursins er kantry.is

 


mbl.is Naktir kúrekar í hár saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband